Rosa

Ættkvísl
Rosa
Yrki form
'Belle Rosa'
Höf.
(W. Kordes´ Söhne 1982).
Ætt
Rósaætt (Rosaceae).
Lífsform
Lauffellandi runni.
Kjörlendi
Sól og skjól.
Blómalitur
Laxbleikur til hreinbleikur.
Blómgunartími
Ágúst-september.
Hæð
60 sm
Vaxtarlag
Klasarós, runninn er kröftugur, um 60 sm hár.
Lýsing
Foreldrar: einhver fræplanta x 'Traumerel'Blómviljug 20 aldar runnarós, blómin laxbleik til hreinbleik, hálffyllt, með 36 krónublöð, meðalstór og standa lengi og eru með daufan villirósailm, talin veðurþolin erlendis.
Uppruni
Yrki.
Heimildir
http://aurora.pp.fi/annesgarden/rosa, http://www.elkorose.com/ewhrab.html, http://www.welt-der-rosen,de/duftrosen/_duftrosen.htm,https://palatineroses.com/rose/baltimore-belle
Fjölgun
Ágræðsla á ágræðslurót af Rosa multiflora.
Notkun/nytjar
Stendur lengi sem afskorin rós.Líklega fremur viðkvæm hér.
Reynsla
Hefur verið reynd í Lystigarðinum en kalið mjög og ekki lifað nema 3-4 ár. Yngsta plantan er frá 2008, lifði enn 2009.