Rosa

Ættkvísl
Rosa
Yrki form
'Dr. Merkley'
Höf.
(Skinner 1924) Manitoba, Kanada.
Ætt
Rósaætt (Rosaceae).
Lífsform
Lauffellandi runni.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Djúpbleikur/purpuralitur.
Blómgunartími
Ágúst-september.
Hæð
175 sm
Vaxtarlag
Þéttvaxinn, ávalur runni.
Lýsing
Foreldrar óþekktir.Þyrnirósarblendingur. Blómin smá, mjög þéttfyllt, djúpbleik/purpura og ilmandi, byrjar að blómstra seint á sumrin, á uppruna sinn í Síberíu.;
Uppruni
Yrki.
Harka
Z2
Heimildir
Hjörtur Þorbjörnsson, Grasagarði Reykjavíkur, http://www.cornhillnursery,com http://www.orionfarm.comhttp://www.rosegarden. http://www.sympatico.ca
Fjölgun
Sumar-, síðsumar- vetrargræðlingar.
Notkun/nytjar
Mjög harðgerð rós, einkar harðgerð á köldustu vaxtarstöðunum.Dularfull rós sem Dr. Merkeley flutti til Kanada frá Rússland.
Reynsla
Kom sem græðlingur í Lystigarðinn frá Grasagarði Reykjavíkur 2004, óvíst að hafi lifnað. Ágæt, en myndar mikið af rótarskotum í Reykjavík og það dregur mikið úr þrótti plöntunnar.