Rosa

Ættkvísl
Rosa
Yrki form
'Selfridges'
Ætt
Rósaætt (Rosaceae).
Samheiti
Réttara: Rosa Berolina (Kordes 1986) sjá þar.
Lífsform
Lauffellandi runni.
Lýsing
Réttara: Rosa Berolina (Kordes 1986) sjá þar.
Sjúkdómar
Ónæm fyrir svartroti, mjölsvepp og ryðsvepp.
Heimildir
davesgarden.com/guides/pf/go/62357/#b
Fjölgun
Ágræðsla.
Reynsla
Í A7-07 frá 1989 - ekki sérlega kröftug en nær að blómagast síðla hausts