Rosa

Ættkvísl
Rosa
Yrki form
'Adolf Horstmann'
Höf.
(Kordes 1971) Þýskaland.
Ætt
Rósaætt (Rosaceae).
Samheiti
Adolph Horstmann, Adolphe Horstmann.
Lífsform
Lauffellandi runni.
Kjörlendi
Sól og skjól.
Blómalitur
Gullgulur.
Blómgunartími
Ágúst-september.
Hæð
60-100 sm
Vaxtarlag
Þessi rós er teahybrid, runninn er lotublómstrandi, 60-100 sm hár, uppréttur.
Lýsing
Rósin ilmar mikið og er með stór, gullgul blóm, með koparlitri slikju, neðra borð krónublaðanna er brennisteinsgult. Laufið glansandi, dökkgrænt.
Uppruni
Yrki.
Heimildir
http://www.welt-der-rosen,de/duftrosen/_duftrosen.htm,davesgarden.com/guides/pf/go/62106/#b
Fjölgun
Ágræðsla.
Notkun/nytjar
Þarf sólríkan vaxtarstað, nokkrar saman í grúppu.Góð til afskurðar.
Reynsla
Rosa 'Adolf Horstmann' var til í Lystigarðinum, keypt 1997, kól talsvert og lifði til 2003.