Saxifraga kotschyi

Ættkvísl
Saxifraga
Nafn
kotschyi
Ætt
Steinbrjótsætt (Saxifragaceae).
Lífsform
Fjölær, sígræn jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Skærgulur.
Blómgunartími
Júní-júlí.
Hæð
3-5 sm
Vaxtarlag
Fjölæringur sem myndar þúfur sem varða allt að 4 sm í þvermál.
Lýsing
Lauf sljóydd, með kalkútfellingu, 6-12 mm löng. Blómstönglar 3-5 sm háir með 3-7 gul blóm, krónublöð 3-6 mm löng, fræflar áberandi.
Uppruni
SV Asía.
Heimildir
= encyclopaedia.alpnegardensociety.net/plants/Saxifraga/kotschyi,
Fjölgun
Sáning, skipting.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir. Vex á kalksteini í 1300-3650 m hæð yfir sjó í heimkynnum sínum.
Reynsla
Var sáð í Lystigarðinum, gróðusettur í beð 2013.