Fara í efni

Lystigarður Akureyrar

  • Fréttir
  • English
  • Plöntur
    • Garðaflóra
    • Flóra Íslands
  • Um Lystigarðinn
    • Saga Lystigarðsins
    • Umgengnisreglur
    • Húsin í Lystigarðinum
    • Styttur og minnismerki
    • Staðsetning og yfirlitskort
  • Hafa samband
  • English

Lifandi plöntusafn
Undir berum himni

Lystigarðurinn er grasagarður og skrúðgarður sem er rekinn af Akureyrarbæ og er staðsettur á suðurbrekkunni sunnan Menntaskólans.

Almenningsgarðurinn var opnaður formlega 1912 en grasagarðurinn 1957. Garðurinn hefur verið stækkaður þrisvar frá upphafi og er nú um 3,7 hektarar.

Lesa meira

Velkomin í Lystigarðinn

Garðurinn er aðgengilegur allt árið

Sumartími  (1. júní - 30. september):

Garðhliðin og salerni eru opin frá 8-22.

Vetrartími (1. október - 31. maí):

Garðhliðin eru opin en salerni eru lokuð.

Lesa meira

  • Garðaflóran

    Garðaflóran

    Sjá meira
  • Umgengnisreglur

    Umgengnisreglur

    Sjá meira
  • Meira um Lystigarðinn

    Meira um Lystigarðinn

    Sjá meira

Myndir úr Lystigarðinum

Staður í sólinni

Myndin er tekin af Kristofer Knutsen

Sumarblóm

Valmúar við Eyrarlandsstofu

Bjalla að vetri til

Á undan sinni samtíð

Gullregn við Steinatjörnina

Myndin er tekin af Kristofer Knutsen

Sumarblóm

Silkiselma á haustin

Vetur í garðinum

Steinatjörnin

Eyrarós

Dalía

Október

Kvöldvaka í Lystigarðinum

Drekabroddur í haustbúningi

Hér er gott að slaka á

Hringadrottning - Dianthus zonatus

Eyrarlandsstofa að vetrarlagi

Alpasveipþyrnir - Eryngium Alpinum

Haustbirta

Litadýrð

Svartþröstur

Vetrarljós

Fyrsta frostið

Haust í Lystigarðinum

September stemning

Skjaldfléttur við gosbrunnurinn

Garðboginn

Fyrsti snjór ársins

Lystigarður Akureyrar
  • Eyrarlandsstofa
  • 600 Akureyri
  • s. 462 7487
  • lystigardur@akureyri.is