Laugardagur 16. september er dagur íslenskrar náttúru, við í Lystigarðinum hvetjum alla til að fara út og skoða hvað náttúran hefur upp á að bjóða.
Að sjálfsögðu er öllum velkomið að koma í Lystigarðinn, þar sem er að finna hluta úr íslenskri náttúru, og njóta dagsins.