Huldustígur í Lystigarðinum

Bryndís Fjóla Pétursdóttir
Bryndís Fjóla Pétursdóttir

Bryndís Fjóla Pétursdóttir, sjáandi og garðyrkjufræðingur, hefur kortlagt álfa og huldufólk í Lystigarðinum á Akureyri og útbúið kort yfir búsetu þeirra sem fengið hefur nafnið Huldustígur. Kortið verður sett upp í Lystigarðinum.

Nánari upplýsingar um gönguferð með leiðsögn um Huldustíg, bókanir og sölu á Huldustígskortinu er að finna á huldustigur.is eða 8970670.