Carex serotina

Ættkvísl
Carex
Nafn
serotina
Ssp./var
ssp. pulchella
Höfundur undirteg.
(Lönnr.) van Ooststr.
Íslenskt nafn
Silfurstör
Ætt
Cyperaceae (Stararætt)
Samheiti
Carex chlorophila Mackenzie; C. irregularis Schweinitz; C. oederi Ehrhart 1791, not Retzius 1779; C. oederi Retzius var. pumila (Cosson & Germain) Fernald; C. oederi Retzius subsp. viridula (Michaux) Hultén; C. oederi Retzius var. viridula (Michaux) Kükenthal; C. pulchella (Lönnroth) Lindman; C. scandinavica E. W. Davies; C. serotina Mérat; C. subglobosa Mielichhofer
Lífsform
Fjölær grasleitur einkímblöðungur
Blómgunartími
Júní-júlí
Hæð
(0.02-) 0.10 - 0.15 (-0.20) cm
Vaxtarlag
Stutt, upprétt eða skástæð strá.
Lýsing
2n = 70 Sérfræðingar engan veginn sammála um það hvernig eigi að skilgreina þessa tegund. Þarf að skoða betur. Skráð sem Carex viridula ssp. viridula in USDA.
Heimildir
9, HKr, www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=1&taxon_id=242357626 (sem samheiti þar)
Útbreiðsla
Talin algeng á láglendi en ekki þó víst þar sem útbreiðsla hefur ekki verið könnuð til hlítar.Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Grænland, N Ameríka, fjöll í Evrópu, fjöll Asíu.