Dactylorhiza fuchsii

Ættkvísl
Dactylorhiza
Nafn
fuchsii
Íslenskt nafn
Ástagrös (Töfragrös)
Ætt
Orchidaceae (Brönugrasaætt)
Samheiti
Basionym: Orchis fuchsii DruceSynonym(s): Dactylorchis fuchsii (Druce) Verm.Dactylorchis fuchsii nothosubsp. sooana BorsosDactylorhiza fuchsii subsp. sooana (Borsos) BorsosDactylorhiza maculata subsp. fuchsii (Druce) Hyl.Dactylorhiza maculata subsp. sudetica (Rchb.f.) Vöth
Lífsform
Fjölær
Lýsing
Óljós með útbreiðslu þessarar tegundar. Hefur sennilega fundist á stöku stað en horfið síðan aftur.Ætti kannski ekki að telja með íslensku flórunni.
Heimildir
9, HKr
Útbreiðsla
Eru af sumum talin vaxa á Íslandi, en staðfest eintök vantar. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: