Deschampsia beringensis

Ættkvísl
Deschampsia
Nafn
beringensis
Íslenskt nafn
Beringspuntur
Ætt
Poaceae (Grasaætt)
Samheiti
Deschampsia cespitosa subsp. beringensis (V.N.Vassil.) ADeschampsia cespitosa subsp. beringensis (Hultén) W.E.Lawr.
Lífsform
Fjölært gras
Blómalitur
Gulgrænn puntur
Blómgunartími
Júlí
Hæð
0.50-0.80 m
Vaxtarlag
Kröftug tegund, sem hefur flest blöð við grunn og verður smám saman léttþýfð.
Lýsing
Ílend grastegund notuð hefur verið í uppgræðslu. Útbreidd nokkuð víða um land þar sem henni hefur verið sáð víða í vegkanta og stærri uppgræðslusvæði. Barst fyrir nokkrum árum til Surtseyjar með fuglum, sem báru hana þangað til varpstöðva sinna frá meginlandi Íslands. Tegundini er náskyld íslenzka snarrótarpuntinum, en myndar ekki eins áberandi þúfur og hefur stærri, gisnari og gulgrænan og fremur ljósan punt. Í mörgum heimildum sem D. cespitosa ssp. beringensis.
Heimildir
9, HKr
Útbreiðsla
Hér og hvar um landið.Önnur náttúrleg heimkynni t.d.: Pólhverf, N Kyrrahafssvæðið