Draba lactea

Ættkvísl
Draba
Nafn
lactea
Íslenskt nafn
Snoðvorblóm
Ætt
Brassicaceae (krossblómaætt)
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Hvítur.
Blómgunartími
Maí-júní.
Hæð
5-10 sm
Vaxtarlag
Gisnar þúfur. Blaðhvirfingablöð með ógreind jaðarhár og fá til mörg hár semminna á tré eða stjarnhár efst einkum á neðra borði laufanna (í örfá skipti eru engin greinótthár). Stönglar hárlausir en stundum með lítil, strjál, greinótt hár, oftast ekki með stöngullauf.
Lýsing
Blómin stór. Krónublöðin útsveigð, hvít, beið og 3-5 mm löng. Skálpar mjó-egglaga eða oddbaugóttir, hárlausir.
Uppruni
Pólhverf.
Heimildir
Lid, J. & Lid, D.T. 2005, Norsk flora.
Fjölgun
Sáning.