Euphrasia stricta

Ættkvísl
Euphrasia
Nafn
stricta
Ssp./var
var. tenuis
Íslenskt nafn
Kirtilaugnfró
Ætt
Scrophulariaceae (Grímublómaætt)
Samheiti
Euphrasia arctica Lange ex Rostrup Euphrasia brevipila Burnat & Gremli ex Gremli Euphrasia ericetorum Jord. Euphrasia pectinata Ten. Euphrasia pumila Kern. Euphrasia suecica Murb. & Wettst. Euphrasia tatarica Fisch. Euphrasia tenuis (Brenner) Wettst. Euphrasia arctica subsp. tenuis (Brenner) Yeo Euphrasia brevipila subsp. tenuis (Brenner) Wettst. Euphrasia officinalis subsp. pumila (Kern.) O. Schwarz Euphrasia stricta subsp. pectinata (Ten.) P. Fourn. Euphrasia stricta subsp. pumila (Kern.) Wettst. Euphrasia stricta subsp. suecica (Murb. & Wettst.) Wettst. Euphrasia stricta subsp. tatarica (Fisch.) P. Fourn. Euphrasia officinalis var. tenuis Brenner Euphrasia stricta var. parviflora
Lífsform
Einær hálfsníkill
Blómalitur
Hvítur-ljósfjólublár, gulur blettur á neðri vör
Blómgunartími
Júlí
Hæð
0.05 - 0.15 m
Lýsing
Afar sjaldgæf, en líkist augnfró. Blómin eru hvít - ljósfjólublá með blárauðum rákum og gulum blett á neðri vör. Bikarinn ásamt efstu laufblöðunum nær eingöngu með örsmáum kirtilhárum, blómin heldur stærri, 8-9 mm á lengd. Samkvæmt rússnesku flórunni er réttara nafn Euphrasia vernalis List.
Heimildir
9, HKr
Útbreiðsla
Mjög sjaldgæf, fundin á nokkrum stöðum, algengust á Suðvesturlandi, sums staðar við jarðhita (t.d. í Laugarási).Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Evrópa, N Ameríka