Blöðin aflöng, 6-8 saman í kranss, breiðust ofan miðju. Margblóma, endastæð blómskipan. Blómin hvít, fjögur krossstæð krónublöð, hlutfallslega langir blómstilkar.
Heimildir
9, HKr
Útbreiðsla
Slæðingur sem hefur fundist víða á höfuðborgarsvæðinu og við Eyjafjörð, sjaldgæfur annars staðar.Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Evrópa, Temp. Asía, Afríka