Galium mollugo

Ættkvísl
Galium
Nafn
mollugo
Ssp./var
ssp. mollugo
Íslenskt nafn
Mjúkamaðra
Ætt
Rubiaceae (Möðruætt)
Samheiti
Galium elatum Thuill.Galium insubricum GaudinGalium kerneranum KlokovGalium tyrolense Willd.Galium mollugo subsp. elatum (Thuill.) SymeGalium mollugo subsp. insubricum (Gaudin) Arcangelialium mollugo subsp. tyrolense (Willd.) Hayek
Lífsform
Fjölær
Kjörlendi
Akrar, vegkantar og röskuð svæði
Blómalitur
Hvítur
Blómgunartími
Júlí-ág.
Hæð
0.3-0.8 m
Vaxtarlag
Meira og minna uppréttar en veiklulegar greinar.
Lýsing
Blöðin aflöng, 6-8 saman í kranss, breiðust ofan miðju. Margblóma, endastæð blómskipan. Blómin hvít, fjögur krossstæð krónublöð, hlutfallslega langir blómstilkar.
Heimildir
9, HKr
Útbreiðsla
Slæðingur sem hefur fundist víða á höfuðborgarsvæðinu og við Eyjafjörð, sjaldgæfur annars staðar.Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Evrópa, Temp. Asía, Afríka