Hieracium acidotoides

Ættkvísl
Hieracium
Nafn
acidotoides
Íslenskt nafn
Merkurfífill
Ætt
Asteraceae (Körfublómaætt).
Samheiti
H. eurproscopum sensu Osk., H. senex auct, H. senex (Dahlst.) Dahlst v. laugabolense Osk.
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Gulur.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Heimildir
HKr
Útbreiðsla
Algengur á Austfjörðum, annars sjaldgæfur á norðurhelmingi landsins. Ófundinn á Suðurlandi frá Snæfellsnesi að Hornafirði.