Hieracium elegantiforme

Ættkvísl
Hieracium
Nafn
elegantiforme
Íslenskt nafn
Glæsifífill
Ætt
Asteraceae (Körfublómaætt).
Lífsform
Fjölær jurt.
Blómalitur
Gulur.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
30-70(-100) cm
Vaxtarlag
Einn stærsti undafífillinn, oft upp undir metri á hæð. Stöngullinn er með mörgum laufblöðum, og körfurnar margar á enda hans.
Lýsing

Glæsifífillinn hefur miðsvæðaútbreiðslu á landinu, víða á Vestfjörðum, og norðan til á Austfjörðum.Name: Hieracium elegantiforme Dahlst.Rank: SpeciesStatus: SYNONYMSynonym of: Hieracium Subgen. Hieracium plicatum group (IOPI)

Heimildir
9, HKr
Útbreiðsla
Miðsvæðaútbreiðsla, algengur á Vestfjörðum, út með Eyjafirði báðum megin, norðantil á Tröllaskaga og á Austfjörðum. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Noregur, Sviss