Hieracium holopleurum

Ættkvísl
Hieracium
Nafn
holopleurum
Íslenskt nafn
Runnafífill
Ætt
Asteraceae (Körfublómaætt).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Gulur.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
30-60 cm
Lýsing

Vantar betri lýsinguSource: ESFEDS Edinburgh, export date: May 11, 1996Name: Hieracium holopleurum Dahlst.Rank: SpeciesStatus: SYNONYMSynonym of: Hieracium Subgen. Hieracium caesium group

Heimildir
9, HKr
Útbreiðsla
Algengur eða allalgengur víða um land. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Bretland