Hieracium leucodetum

Ættkvísl
Hieracium
Nafn
leucodetum
Íslenskt nafn
Hærufífill
Ætt
Asteraceae (Körfublómaætt).
Samheiti
Included in H. anglicum aggr. Is
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Gulur.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Heimildir
HKr
Útbreiðsla
Allvíða á Vesturlandi frá Faxaflóa að Hrútafirði, einnig á miðju Norðurlandi frá Skagafirði austur í Mývatnssveit.Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: