Hieracium microdon

Ættkvísl
Hieracium
Nafn
microdon
Íslenskt nafn
Holtafífill
Ætt
Asteraceae (Körfublómaætt).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Gulur.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
20-40(120) cm
Heimildir
9, HKr
Útbreiðsla
Algengur á vestanverðu landinu, ófundinn á Norðausturlandi frá Kelduhverfi suður að Lónsheiði.Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: