Juncus gerardii

Ættkvísl
Juncus
Nafn
gerardii
Íslenskt nafn
Fitjasef
Ætt
Juncaceae (Sefætt)
Samheiti
Tenageia gerardii (Loisel.) Fourr.; Juncus compressus subsp. gerardii (Loisel.) Hartm.; Juncus bulbosus var. gerardii (Loisel.) A.Gray; Juncus bulbosus var. salinus Schur; Juncus gerardii var. ubsunuricus Novikov;
Lífsform
Fjölær (einkímblöðungur)
Kjörlendi
Vex á sjávarflæðum.
Blómgunartími
Júlí
Hæð
0.10 - 0.30 (-0.50) m
Vaxtarlag
Fremur hávzxið sef með mjög skriðula jarðstöngla, sem vex gjarnan í þéttum breiðum. Stráin upprétt, grönn, 10-30 (-50) sm á hæð.
Lýsing
Blöðin gulgræn og mjúk.Skylt stinnasefi, en með fleiri og fíngerðari blómhnoðu, stoðblaðið styttra en blómskipanin. Blómgast í júlí.
Heimildir
9, HKr, http://ip30.eti.uva.nl/BIS/flora.php?selected=beschrijving&menuentry=soorten&id=4246
Reynsla
Juncus gerardi is a very rare species of saltmarsh. It is tall, related to the Heath Rush, with more delicate, numerous flower-clusters; the bract shorter than the inflorescence. Stamens persist well after seed dispersal, flattened between tepals and capsule, so provide the best discriminator.
Útbreiðsla
Aðeins fundið á tveim stöðum, í Leiruvogi í Mosfellsbæ og á Knarrarnesi við Eyjafjörð. Friðlýst.Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Evrópa, N Afríka, N og M Asía og N Ameríka.