Luzula multiflora

Ættkvísl
Luzula
Nafn
multiflora
Ssp./var
ssp. frigida
Höfundur undirteg.
(Buchenau) V. I. Krecztowicz, Bot. Zhurn. (Moscow & Leningrad). 12: 490. 1928.
Íslenskt nafn
Móahæra
Ætt
Juncaceae (Sefætt)
Samheiti
Luzula frigida (Buchenau) Sam.; Luzula kjellmaniana subsp. frigida (Buchenau) Schljakov; Luzula campestris var. frigida Buchenau; Luzula multiflora var. contracta Böcher; Luzula sudetica var. frigida (Buchenau) Fernald;
Lífsform
Fjölær jurt (einkímblöðungur)
Kjörlendi
Vex í allskonar þurrlendi. Víða um land allt.
Blómgunartími
Júní
Hæð
0.15 - 0.30 m
Vaxtarlag
Þýfð, (4–)15–30 sm á hæð, stráin, hárlaus, blöðótt, upprétt. Skríður ekki og er ekki með ofanjarðarrenglur.
Lýsing
Blöðin 2-8 sm á lengd og 1-4 mm á breidd. Blómhnoðun oftast þrjú eða fjögur, lítil og svört, eitt þeirra á mun lengri legg en hin. Blómhlífarblöðin mósvört og útstæð. Fræin brún um 1 mm á lengd. LÍK/LÍKAR: Sjá Vallhæru og dökkhæru.
Heimildir
2,9, HKr, http://www.mun.ca/biology/delta/arcticf/_ca/www/julumu.htm
Útbreiðsla
Víða um land.Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Temp. Asía, N Ameríka, Evrópa.