Papaver radicatum

Ættkvísl
Papaver
Nafn
radicatum
Ssp./var
ssp. steindorsonianum
Höfundur undirteg.
(Á. Löve) Knaben ex Ö. Nilsson
Íslenskt nafn
Steindórssól
Ætt
Papaveraceae (Draumsóleyjaætt)
Lífsform
Fjölær jurt
Blómalitur
Gulur
Blómgunartími
Júní/júlí-ágúst
Hæð
0.08-0.20 m
Lýsing
Steindórssólin er með gulum blómum, sjá annars lýsingu á melasól.
Heimildir
9, HKr
Útbreiðsla
Hér og hvar á Austfjörðum (allur Austfjarðastofninn). Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: