Persicaria maculosa

Ættkvísl
Persicaria
Nafn
maculosa
Íslenskt nafn
Flóajurt
Ætt
Polygonaceae (Súruætt)
Samheiti
Persicaria maculata (Raf.) Fourr.Persicaria mitis Gilib.Persicaria rivularis OpizPersicaria ruderalis C. ReedPersicaria vulgaris Webb & Moq.Polygonum biforme Wahlenb.Polygonum maculatum Raf.Polygonum persicaria L.Polygonum ruderale Salisb.
Lífsform
Fjölær jurt
Kjörlendi
Er upphaflega slæðingur og vex ekki í vatni. Sjaldséð tegund sem finnst þá helst við hveri, laugar og í nágrenni gróðurhúsa.
Blómalitur
Rauðbleikur
Blómgunartími
Júlí
Hæð
0.10-0.30 m
Vaxtarlag
Fjölmargir jarðlægir - uppsveigðir stönglar á sömu rót 10-50 sm á lengd. Stönglar sívalir, rauðleitir, mjúkir og hárlausir.
Lýsing
Blöðin blágræn, lensulaga, leggstutt, heilrend, oft dálítið randhærð, odddregin og mjókka jafnt niður að stilknum. Blaðslíðrin randhærð, himnukennd.. Blómin mörg saman, rauðbleik í þéttum axlíkum klasa á stöngulendum . Blómhlífin ljósrauð eða nær hvít.
Heimildir
3,9, HKr
Útbreiðsla
Allvíða við jarðhita, einkum á Suður- og Suðvesturlandi. Aðeins á fáum stöðum sem slæðingur í köldum jarðvegi.Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: