Poa alpina

Ættkvísl
Poa
Nafn
alpina
Ssp./var
v. vivipara
Íslenskt nafn
Blaðgróið fjallasveifgras
Ætt
Poaceae (Grasaætt)
Samheiti
Poa alpina f. vivipara (L.) B. Boivin
Lífsform
Fjölær grastegund (einkímblöðungur)
Kjörlendi
Vex í grýttum jarðvegi, í mólendi og klettabeltum.
Hæð
0.10 - 0.35 m
Vaxtarlag
Blaðgróið form fjallasveifgrass - sjá áður
Lýsing
Einnig í mörgum heimildum sem Poa alpina f. vivipara
Heimildir
9, HKr
Útbreiðsla
Algengt um land allt, helst til fjallaÖnnur náttúruleg heimkynni t.d.: Sjá Poa alpina.