Rhinanthus minor

Ættkvísl
Rhinanthus
Nafn
minor
Ssp./var
ssp. groenlandicus
Höfundur undirteg.
(Ostenf.) Neuman
Íslenskt nafn
Eggjasjóður
Ætt
Scrophulariaceae (Grímublómaætt)
Samheiti
Rhinanthus arcticus (Sterneck) PennellRhinanthus borealis (Sterneck) DruceRhinanthus groenlandicus (Ostenf.) ChabertRhinanthus minor subsp. borealis (Sterneck) A. Love
Lífsform
Einær jurt
Blómalitur
Gulur
Blómgunartími
Júní-júlí
Hæð
0.15-0.40 m
Vaxtarlag
Grófgerðari en aðaltegundin, ljósgræn 15-40 sm á hæð.
Lýsing
Blöðin gagnstæð með hvössum, nær útstæðum tönnum. Bikarinn hárlaus eða nær hárlaus, gljáandi og æðaber.
Heimildir
2,9, HKr
Útbreiðsla
Allvíða í öllum landshlutum.Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: N Ameríka, Grænland