Ribes rubrum

Ættkvísl
Ribes
Nafn
rubrum
Íslenskt nafn
Rifsber
Ætt
Grossulariaceae (Stikilsberjaætt)
Samheiti
Ribes sativum SymeRibes sylvestre Mert. & W.D.J.KochRibes vulgare Lam.
Lífsform
Runni (fjölær)
Kjörlendi
Vex best í léttum, frjóum, meðalrökum jarðvegi.
Blómalitur
Grænn-gulleitur
Blómgunartími
Maí-júní
Hæð
1-1.5 m
Vaxtarlag
Lágvaxinn runni með uppréttar eða skástæðar greinar, 1-1,5 m á hæð.
Lýsing
Blöðin fremur lítil með 3-5 sepóttum og gróftenntum blöðum með hjartalaga grunni. Blómin fimmdeild, fremur óásjáleg í klasa, grænleit-gulgrænleit. Berin rauð 0,7-0,9 sm í þvermál.
Heimildir
2,9, HKr
Útbreiðsla
Mikið í ræktun, sáir sér víða í óræktaða jörð með aðstoð fugla og er sums staðar orðinn ílendur.Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Kanada, Japan, Mexíkó, Rússland, N Ameríka.