Saxifraga granulata

Ættkvísl
Saxifraga
Nafn
granulata
Íslenskt nafn
Kornasteinbrjótur
Ætt
Saxifragaceae (Steinbrjótsætt)
Lífsform
Fjölær jurt
Blómalitur
Hvítur
Blómgunartími
Júní
Hæð
0.20-0.30 m
Vaxtarlag
Bleikrauðir, hnöttóttir æxlilaukar neðst við stöngulinn. 20-30 sm á hæð.
Lýsing
Blöðin nýrlaga. Blöð og neðsti hluti stönguls mjúkhærð og alllanghærð. Krónublöðin hvít, þrisvar sinnum lengri en bikarblöðin. Blómgast í júní. 2n=52.
Heimildir
2,9, HKr
Útbreiðsla
Mjög sjaldgæfur slæðingur á höfuðborgarsvæðinu.Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Kanada, Rússland, Evrópa, Nýja Sjáland, N Ameríka, Mexíkó, Marokkó.