Spergularia salina

Ættkvísl
Spergularia
Nafn
salina
Íslenskt nafn
Flæðarbúi
Ætt
Caryophyllaceae (Hjartagrasaætt)
Samheiti
Arenaria halophila Bunge in Ledeb., Fl. Altaica 2: 163. 1830.Arenaria marina (L.) All.Arenaria heterosperma Guss.Arenaria rubra var. marina L.Holosteum sperguloides Lehm.Spergula salina (J. Presl & C. Presl) D. Dietr.Spergula seminulifera (Hy) Maire in Jahandiez & Maire, Cat. Pl. Maroc: 211. 1932.Spergularia dillenii LebelSpergularia heterosperma (Guss.) LebelSpergularia halophila var. marina (L.) T. MarssonSpergularia longicaulis PomelSpergularia marina (L.) Griseb.Spergularia sperguloides (Lehm.) Heynh.Spergularia urbica (Leffler) Nyman
Lífsform
Einær-tvíær jurt
Kjörlendi
Vex við ströndina í fjörum og á sjávarleirum.
Blómalitur
Hvítur - ljósrauður
Blómgunartími
Júlí
Vaxtarlag
Einær eða tvíær jurt, 3-5 sm á hæð. Stönglar, læpulegir, skriðulir, jarðlægir, hárlausir eða lítið eitt kirtilhærðir ofantil.
Lýsing
Blöðin gagnstæð, snubbótt með stuttum, hvítum axlablöðum. Stutt stoðblöð neðan við blómin. Blómin hvít eða ljósrauð, stök í blaðöxlunum, legglöng. Ein fræva með þrem stílum og fimm fræflar. Hýðið um 5 mm langt, dálítið lengra en bikarblöðin. Blómgast í júlí. 2n=36.
Heimildir
2,9, HKr
Útbreiðsla
Mjög sjaldgæf, aðeins fundin í Langey, Purkey og á Langeyjarnesi við Breiðafjörð. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Afríka, Asía, Evrópa, N Ameríka