Viola canina

Ættkvísl
Viola
Nafn
canina
Ssp./var
ssp. nemoralis
Höfundur undirteg.
Kütz.
Íslenskt nafn
Urðafjóla
Ætt
Violaceae (Fjóluætt)
Lífsform
Fjölær jurt
Kjörlendi
Vex í margskonar þurrlendi.
Blómalitur
Blár
Blómgunartími
Júní
Hæð
0.10-0.20 m
Vaxtarlag
Stönglar oftast uppréttir, 10-20 sm á hæð.
Lýsing
Blöðin mjó og aflöng með hjartalaga eða þverstýfðum grunni. Exlablöðin á efri blöðunum ná upp á blaðstilkinn miðjan. Blómin fagurblá með dekkri æðum, lýsast með aldri. Blómgast í júní. 2n= 40.
Heimildir
2,9, HKr
Útbreiðsla
Allvíða um land allt.Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Temp. Asía, Evrópa.