Acaena platyacantha

Ættkvísl
Acaena
Nafn
platyacantha
Íslenskt nafn
Fjallaþyrnilauf*
Ætt
Rósaætt (Rosaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól - hálfskuggi.
Blómalitur
Purpura.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
- 15 sm
Vaxtarlag
Líkist flipaþyrnilaufi (A. pinnatifida) nema lauf eru venjulega 1-3, sjaldan þrífjaðurskipt.
Lýsing
Líkist flipaþyrnilaufi (A. pinnatifida) nema hvað blómskipunin er hnöttóttari og aldinþyrnar eru breiðari við grunninn.
Uppruni
Argentína (NA Isla Grande).
Harka
6
Heimildir
= 1
Fjölgun
Sáning, skipting.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í kanta, sem þekjujurt.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein planta undir þessu nafni, sem sáð var til 1998 og gróðursett í beð 2008.