Acer platanoides

Ættkvísl
Acer
Nafn
platanoides
Yrki form
'Reitenbachii'
Íslenskt nafn
Broddhlynur
Ætt
Hlynsætt (Aceraceae)
Lífsform
Lauffellandi tré.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Gulgrænn.
Blómgunartími
Vor.
Hæð
- 6-8 m
Vaxtarlag
Tré, allt að 30 m hátt í heimkynnum sínum. Krónan þétt, egglaga.
Lýsing
Ung lauf eru skærrauð-brún, verða seinna að hluta græn þó að æðastrengirnir séu skærrauðir áfram.
Uppruni
Yrki.
Harka
3
Heimildir
1, http://jos.isa-arbor.com
Notkun/nytjar
Stakstæð tré.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein planta sem sáð var til 1991 og gróðursett í beð 1994. Talsvert kal flest ár. Upprunalega sem kímplanta frá gróðrarstöð J. Reitenbach, í Plicken og nefnd honum til heiðurs.