Acer tataricum

Ættkvísl
Acer
Nafn
tataricum
Ssp./var
ssp. aidzuense
Höfundur undirteg.
(Franch) De Jong
Íslenskt nafn
Berghlynur
Ætt
Hlynsætt (Aceraceae)
Lífsform
Runni - lítið tré
Kjörlendi
Sól
Blómalitur
Grænn
Blómgunartími
Síðla vors / snemmsumars
Hæð
- 7 m
Vaxtarlag
Runni allt að 7 m hár. Ungar greinar nokkuð sverar.
Lýsing
Laufin hafa yfirleitt litla, fremur langydda flipa og verða gul að haustinu. Ung aldin eru með mjög skærrauða vængi.
Uppruni
Japan
Heimildir
2
Fjölgun
Fræinu sáð strax of það hefur náð fullum þroska eða eftir að fræið hefur verið forkælt.
Notkun/nytjar
Í þyrpingar, í beð.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein planta sem sáð var til 1990 og gróðursett í beð 2001, og önnur sem sáð var til 2000.