Achillea filipendulina

Ættkvísl
Achillea
Nafn
filipendulina
Yrki form
'Parker's Variety'
Íslenskt nafn
Mjaðarhumall
Ætt
Körfublómaætt (Asteraceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Skær gullgulur.
Blómgunartími
Ágúst-september.
Hæð
100-150 sm
Vaxtarlag
Sjá aðaltegund, kröftugur fjölæringur sem myndar breiður.
Lýsing
Sjá aðaltegund, nema blómin eru skær gullgul í flötum kollum.
Uppruni
Yrki.
Harka
3
Heimildir
= 1, https://www.rhs.org.uk/plants/details?plantis=5613,
Fjölgun
Skipting, sáning.
Notkun/nytjar
Í skrautblómabeð.
Reynsla
Ekki í Lystigarðinum 2015.