Aconitum napellus

Ættkvísl
Aconitum
Nafn
napellus
Yrki form
'Carneum'
Íslenskt nafn
Venusvagn
Ætt
Sóleyjarætt (Ranunculaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól - hálfskuggi.
Blómalitur
Ljósbleikur.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
80-130 sm
Vaxtarlag
Sjá aðaltegund.
Lýsing
Sjá aðaltegund, nema blómlit sem er ljós bleikur.
Uppruni
Yrki.
Harka
6
Heimildir
1, www.perennials.com/plants/aconitum-napellus-carneum.html
Fjölgun
Skipting.
Notkun/nytjar
Í skrautblómabeð, í þyrpingar, í raðir.
Reynsla
Þetta yrki er ekki í Lystigarðinum 2015. Myndirnar eru teknar í Grasagarði Reykjavíkur.