Aconitum napellus

Ættkvísl
Aconitum
Nafn
napellus
Yrki form
'Praecox'
Íslenskt nafn
Venusvagn
Ætt
Sóleyjarætt (Ranunculaceae).
Samheiti
Aconitum x cammarum 'Praecox'
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól eða hálfskuggi.
Lýsing
Ekkert finnst um lýsingu á þessu yrki.
Heimildir
http://skud.slu.se/Skud/reportPlant?skudNumber=40248,
Fjölgun
Skipting.
Reynsla
Ekki í Lystigarðinum 2015. Myndirnar eru teknar í Grasagarði Reykjavíkur.