Actaea rubra

Ættkvísl
Actaea
Nafn
rubra
Íslenskt nafn
Nunnuþrúgur
Ætt
Ranunculaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól, hálfskuggi
Blómalitur
hvítur
Blómgunartími
júní-júlí
Hæð
0.5-0.7m
Vaxtarlag
mynd. fallega blaðbrúska, fallegir haustlitir + rauð ber síðsum.
Lýsing
blómin á háum blómstönglum m. lítil blóm í stuttum egglaga klasa blöðin stór fjöðruð, smáblöðin stilkuð sepótt, gróftennt, skarlatsrauð aldin
Uppruni
N Ameríka, Kanada
Harka
3
Heimildir
= 1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
skrautblómabeð, undirgróður, Þyrpingar
Reynsla
Harðger, hefur reynst vel í LA, NB! berin eru eitruð.
Yrki og undirteg.
var. neglecta með hvítum berjum