Adenophora peresikiifolia

Ættkvísl
Adenophora
Nafn
peresikiifolia
Íslenskt nafn
Klasabura
Ætt
Campanulaceae
Lífsform
fjölær
Blómalitur
blár - bláfjólublár
Blómgunartími
haust
Hæð
-0.45m
Vaxtarlag
Fjölæringur allt að 45 sm.
Lýsing
Grunnlauf egglaga, stilkuð. Stöngullaufin kransstæð, egglaga-aflöng, langydd, 3-8 sm, randhærð og gróftennt. Blómin mörg, blá, hvert um 2 sm, klukkulaga. Blómskipunarleggir 1-3 blóma.Blómgast í ágúst-september
Uppruni
Kína, Mongólía, Síbería
Harka
7
Heimildir
1,14
Fjölgun
sáning, skipting
Notkun/nytjar
fjölær beð
Reynsla
Stutt reynsla. í Lystigarðinum eru fáeinar ungar plöntur sem lofa góðu (N7-G02 frá 2002).