Adenophora polyantha

Ættkvísl
Adenophora
Nafn
polyantha
Íslenskt nafn
*Haustbura
Ætt
Campanulaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól
Blómalitur
heiðblár-purpurablár
Blómgunartími
síðsumars-haust
Hæð
0.8-0.9m
Vaxtarlag
Fjölæringur allt að 90 sm, blómstönglar uppréttir, hæring breytileg.
Lýsing
Lauf djúpgræn, gróftennt, í hvirfingum. Blóm frekar stór, fjölmörg í fremur gisnum, endastæðum klasa. Bikarflipar mjóegglaga. Krónan stundum mjórri efst, heiðblá. Blómgast í ágúst-september.
Uppruni
Kórea, Mansjúría
Harka
7
Heimildir
1
Fjölgun
sáning, skipting
Notkun/nytjar
fjölær beð
Reynsla
Lítt reynd enn sem komið er. Í uppeldi 2005.