Adenophora potaninii

Ættkvísl
Adenophora
Nafn
potaninii
Íslenskt nafn
*Sveigbura
Ætt
Campanulaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól - hálfsk, skjól
Blómalitur
fjólublár
Blómgunartími
síðsumar-haust
Hæð
0.8-0.9m
Vaxtarlag
Fjölæringur. Blómstönglar fremur veiklulegir, allt að 90 sm, uppsveigðir. Þarf stuðning.
Lýsing
Lauf allt að 5 sm, mjóegglaga, heilrend til djúptennt. Blóm hanga og eru í klasa. Bikarflipar, sagtenntir til fjaðurflipóttir. Króna bjöllulaga, fjólublá.Blómgast síðsumars.
Uppruni
V Kína
Harka
3
Heimildir
1
Fjölgun
skipting, sániing
Notkun/nytjar
fjölær beð
Reynsla
Lítt reynd enn sem komið er. Í uppeldi á reitasvæði 2005.
Yrki og undirteg.
'Alba' er með hvít blóm.