Ajuga genevensis

Ættkvísl
Ajuga
Nafn
genevensis
Íslenskt nafn
Blávör
Ætt
Lamiaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól
Blómalitur
fagurblár
Hæð
0.2-0.4m
Vaxtarlag
lágvaxin, stönglar ferkantaðir með gagnstæðum blöðum, skríður ekki
Lýsing
blómin lítil og dálítið bil er milli blómkransanna sem eru í efri blaðöxlum blöð eru egglaga, gróftennt, fara minnkandi upp eftir stöngli og efst eru Þau lítið lengri en blómin
Uppruni
Evrópa, Asía
Harka
6
Heimildir
= 1
Fjölgun
skipting að vori eða hausti (skipta reglulega) sáning að vori, græðlingar
Notkun/nytjar
steinhæðir, kanta, beð
Reynsla
Harðger og hin laglegasta steinhæðarplanta (H. Sig.)
Yrki og undirteg.
Til eru sortir með dökkblá, rósrauð og hvít blóm.