Ajuga reptans

Ættkvísl
Ajuga
Nafn
reptans
Íslenskt nafn
Dvergavör
Ætt
Lamiaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól, hálfskuggi
Blómalitur
dökkblár
Blómgunartími
júlí
Hæð
0.1-0.3m
Vaxtarlag
blöðóttir, langir, skriðulir ofanjarðarstönglar, ferkantaðir
Lýsing
blómin lítil í krönsum í efri blaðöxlum, ekki mjög áberandi en Þessi teg. er fyrst of fremst ræktuð vegna blaðfegurðar. blöðin nokkuð stór, egglaga og stundum rauðmenguð eða flekkótt
Uppruni
Litla Asía, Evrópa, N Afríka, Íran
Harka
6
Heimildir
1
Fjölgun
skipting að vori eða hausti (stinga reglulega út úr henni) sáning eða græðlingar að vori
Notkun/nytjar
undirgróður, steinhæð, Þekju, skógarbotn, beð
Reynsla
Kann best við sig í nokkrum skugga og rakri mold, en litirnir í laufblöðunum koma best fram í sól og á fremur Þurrum stað.
Yrki og undirteg.
'Atoropurpurea' er með dökkblárauð blöð. 'Variegata' er með flekkótt blöð.