Alchemilla glaucescens

Ættkvísl
Alchemilla
Nafn
glaucescens
Íslenskt nafn
Engjamaríustakkur
Ætt
Rosaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól, hálfskuggi
Blómalitur
gulhvítur
Blómgunartími
júlí
Hæð
0,5-0,9m
Vaxtarlag
stórir fallergir blaðbrúskar
Lýsing
blómin fjölmörg saman í gisnum toppum blöðin stilklöng, nýrlaga, handstrengjótt, sepótt, randhærð
Heimildir
1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
undirgróður, við tjarnir og læki
Reynsla
Harðger, blaðfalleg, hentar vel í garða