Alchemilla xanthochlora

Ættkvísl
Alchemilla
Nafn
xanthochlora
Íslenskt nafn
Maríustakkur
Ætt
Rosaceae
Samheiti
Alchemilla vulgaris L.
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól, hálfskuggi
Blómalitur
gulhvítur
Blómgunartími
júní
Hæð
0.3-0.4m
Vaxtarlag
myndar fallega blaðbrúska, ýmsar deilitegundir
Lýsing
blómin fjölmörg saman í gisnum toppum, krónublöð vantar blöðin stilklöng, nýrlaga, handstrengjótt, sepótt, randhærð
Uppruni
Ísland, A Karpatafjöll, Kákasus
Heimildir
4
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
undirgróður, við tjarnir og læki
Reynsla
Harðger, blaðfalleg, hentar ágætl. í garða, sáir sér allnokkuð.