Allium aflatunense

Ættkvísl
Allium
Nafn
aflatunense
Íslenskt nafn
Höfuðlaukur
Ætt
Alliaceae
Lífsform
fjölær laukjurt
Kjörlendi
sól, skjól
Blómalitur
ljósfjólublár
Blómgunartími
ágúst
Hæð
0.8-1.5m
Lýsing
fjölmörg blóm í stórri kúlulaga blómskipan sem er allt að 10cm í Þvermál, blöðin bandlaga
Uppruni
M Asía
Sjúkdómar
engir
Harka
8
Heimildir
1
Fjölgun
með hliðarlaukum eða sáningu
Notkun/nytjar
fjölær beð
Reynsla
Þrífst þokkalega í góðu skjóli
Yrki og undirteg.
'Purple Sensation' -1m með djúpfjólublá blóm ofl.