Allium amabile

Ættkvísl
Allium
Nafn
amabile
Íslenskt nafn
Rúbínlaukur
Ætt
Liliaceae
Lífsform
fjölær laukjurt
Kjörlendi
sól
Blómalitur
dökkrósrauð
Blómgunartími
ágúst
Hæð
0.1-0.2m
Vaxtarlag
planta með gildan jarðstöngul (ekki eigninlegur laukur)
Lýsing
Blómin 2-6 saman í sveip nokkuð stór, striklaga blöð
Uppruni
SV Kína
Harka
9
Heimildir
= 1
Fjölgun
sáning, skipting
Notkun/nytjar
steinhæðir, hleðslur, blómaengi
Reynsla
Harðger amk. sunnanlands, en sjaldséður (H.Sig.)