Allium caeruleum

Ættkvísl
Allium
Nafn
caeruleum
Íslenskt nafn
Blálaukur
Ætt
Alliaceae
Lífsform
fjölær laukjurt
Blómalitur
blár
Hæð
0,5-0,7m
Vaxtarlag
Stönglar 2-80cm 3hliða, laukurinn 1-2 cm í Þvermál
Lýsing
Lauf að 7x0,2-0,4cm, línulaga, 3 hliða, kjöluð og lykja um neðri hluta stönguls. Blöm fjölmörg bollalaga í kúlulaga sveip sem er 3-4 cm í Þvermál
Uppruni
Asía
Reynsla
Hefur vaxið í nokkur ár í garðinum og blómgast árvisst