Allium christophii

Ættkvísl
Allium
Nafn
christophii
Íslenskt nafn
Dúnlaukur
Ætt
Liliaceae
Lífsform
fjölær laukjurt
Kjörlendi
sól
Blómalitur
fjólublár
Blómgunartími
júlí
Hæð
0.4-0.5m
Vaxtarlag
óvenju skrautlegur og eftirsóknarverður laukur
Lýsing
stjörnul. blóm í kúlulaga sveip, allt að 80 saman (20cm í Þm) blöð, bandlaga og silkihærð á neðra borði einum í fyrstu
Uppruni
Íran, Afganistan, Túrkestan, M Asía
Harka
9
Heimildir
= 1
Fjölgun
sáning, hliðarlaukar, lagður í sept. á ca. 6-8cm dýpi
Notkun/nytjar
steinhæðir, Þyrpingar, beð
Reynsla
M.harðger, gullfalleg teg., Þarf vetrarskýli til að þrífast vel.