Allium cyathophorum

Ættkvísl
Allium
Nafn
cyathophorum
Ssp./var
v. farreri
Höfundur undirteg.
(Stearn) Stearn.
Íslenskt nafn
Bikarlaukur
Ætt
Liliaceae
Lífsform
fjölær laukjurt
Kjörlendi
sól
Blómalitur
rauðfjólublár
Blómgunartími
júní
Hæð
0.15-0.40m
Vaxtarlag
fínleg tegund
Lýsing
lítil lútandi klukkulaga blóm fá og Þétt saman þráðlaga laufblöð
Uppruni
NV Kína
Harka
9
Heimildir
= 1
Fjölgun
hliðarlaukar, sáning
Notkun/nytjar
steinhæðir, Þyrpingar
Reynsla
Harðger, hin laglegasta steinhæðarplanta