Allium insubricum

Ættkvísl
Allium
Nafn
insubricum
Íslenskt nafn
Morgunlaukur (Lotlaukur)
Ætt
Liliaceae
Lífsform
fjölær laukjurt
Kjörlendi
sól
Blómalitur
vínrauður
Blómgunartími
júní-júlí
Hæð
0.15-0.3m
Vaxtarlag
lík skrautlauk, Þéttir brúskar af striklaga blómum
Lýsing
blómn 3-5 saman og blómskipunin er alltaf lútandi blöð striklaga
Uppruni
SV Alpafjöll - Balkanskaga
Harka
8
Heimildir
1
Fjölgun
skipting, sáning
Reynsla
lítt reynd hérlendis