Allium karataviense

Ættkvísl
Allium
Nafn
karataviense
Íslenskt nafn
Túrkestanlaukur
Ætt
Liliaceae
Lífsform
fjölær laukjurt
Kjörlendi
sól
Blómalitur
hvítur/bleikur
Blómgunartími
maí-júní
Hæð
0.15-0.2m
Lýsing
stuttur gildur blómst. m/allstórum kúlulaga sveip stjörnul. bl. breið blöð blágræn og rauðleit á neðra borði niðursv. í endann
Uppruni
M Asía
Harka
8
Heimildir
1
Fjölgun
sáning eða skipting, lagð. að hausti á ca. 10-12cm dýpi
Notkun/nytjar
steinhæðir, Þyrpingar, beeeð
Reynsla
Meðalharðger-viðkvæmur, amk. norðanlands (H.Sig), gott skjól